Um Dobíu

Dobía er auglýsingastofa sem hefur þrátt fyrir að vera lítil, starfað með mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins.

 

Hjá Dobíu er skapandi hugsun, óbilandi áhugi á markaðsmálum og allskonar hönnun. Íris Guðmundsdóttir, sem er eigandi og hönnuður hjá Dobíu, útskrifaðist sem grafískur hönnuður frá Listaháskóla Íslands árið 2002.

Hafðu samband eða kíktu í kaffi - það er alltaf heitt á könnunni!

Kveðja, Íris

Sími 6958642